Innblástur frá gömlum apótekum

Nýverið var verslunin Apotek Atelier opnuð á Laugavegi 16. Það eru þrír fatahönnuðir sem standa að opnun verslunarinnar. Rýmið er einstaklega skemmtilega innréttað þar sem litagleði ræður ríkjum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.