Íslenskri hönnun fagnað í Epal

Sýningin Samband/Connection var nýverið frumsýnd á hönnunarhátíðinni 3 Days of Design í Kaupmannahöfn. Nú verður sýningin sett upp í fyrsta skipti hér á landi þann 5. október í Epal, Skeifunni. Sýningin er einnig unnin í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Samband/Connection sýnir hönnun eftir íslenska hönnuði sem eiga það sameiginlegt að hafa hannað húsgögn og vörur sem eru þróaðar, framleiddar og seldar í Skandinavíu. Sýningin endurspeglar íslenska hönnun og samband íslenska og skandinavíska hönnunarsamfélagsins. Af þessu tilefni tókum við hönnuði sýningarinnar tali og fengum að forvitnast um þeirra hönnun og feril.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.