Íslenskt í hávegum haft

Þorrinn er hafinn með tilheyrandi blótum en hann er jafnframt fjórði mánuður vetrar og því við hæfi að það sé þema þessa fyrsta tölublaðs 2024. Í blaðinu má finna bragðgóða fiskrétti, fjölskylduvæna rétti sem og heilsusamlega ásamt sætum bitum. Góan kemur á eftir þorra og er jafnframt síðasti mánuður vetrar svo það styttist óðum í vorið. Á veturna er íslenskur matur í hávegum hafður og bolludagur, öskudagur og sprengidagur eru á þessum árstíma sem við á ritstjórninni gleðjumst yfir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.