Íslenskt lambakjöt stóð fyrir Ferskum dögum á Skál 

Flestir Íslendingar elska lambakjöt enda ein af okkar fremstu og bestu afurðum þegar kemur að landbúnaðarvörum. Erlendir gestir hafa oft orð á hversu gott þetta kjöt er og margir segjast hreinlega aldrei hafa bragðað neitt þessu líkt. Nýverið stóð Íslenskt lambakjöt fyrir Ferskum dögum en þetta góða hráefni hefur ekki verið í boði ferskt áður á þessum árstíma og því um skemmtilega nýjung að ræða. Hátíðin Ferskir dagar var sett á veitingastaðnum Skál á Hlemmi Mathöll og þangað komu góðir gestir.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.