Ítalskir straumar á Hverfisgötu  – „Fólki finnst greinilega gaman að koma hingað“ 

„Markmiðið er að bjóða upp á alvöru ítalska  stemningu,“ segir   Jón  Arnar Guðbrandsson, eigandi ítalska veitingastaðarins  Grazie  Trattoria  á Hverfisgötu. Staðurinn var opnaður í vor og hefur fengið frábærar móttökur síðan þá. Jón segir eftirspurn eftir stað af þessu tagi hafa verið til staðar – stað þar sem fólk fær ósvikna ítalska upplifun beint í æð. Við kíktum í heimsókn á þennan glæsilega stað og fengum Jón til að segja okkur frá hugmyndinni og deila með okkur einni skotheldri uppskrift. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.