Jafningjanálgun, virðing og virkni í forgrunni Grófarinnar  

Í miðbæ Akureyrar á milli apótekara og fasteignasala er að finna dásamlega vin, Grófina geðrækt. Í ár dregur til tíðinda hjá Grófarfólki en geðræktin, sú stærsta og virkasta utan höfuðborgarsvæðisins, fagnar tíu ára afmæli í október og það á Alþjóða geðheilbrigðisdaginn 10. október. Starf Grófarinnar, sem byggt er á hugmyndafræði valdeflingar, virkni í bata og reynslu notenda, er vel sótt enda gjaldfrjálst úrræði fyrir fólk 18 ára og eldra. Þangað kemur fólk á öllum stigum lífsins og vinnur saman út frá jafningjanálgun að aukinni virkni, félagslegri heilsu og sjálfsvinnu

Í miðbæ Akureyrar á milli apótekara og fasteignasala er að finna dásamlega vin, Grófina geðrækt. Í ár dregur til tíðinda hjá Grófarfólki en geðræktin, sú stærsta og virkasta utan höfuðborgarsvæðisins, fagnar tíu ára afmæli í október og það á Alþjóða geðheilbrigðisdaginn 10. október. Starf Grófarinnar, sem byggt er á hugmyndafræði valdeflingar, virkni í bata og reynslu notenda, er vel sótt enda gjaldfrjálst úrræði fyrir fólk 18 ára og eldra. Þangað kemur fólk á öllum stigum lífsins og vinnur saman út frá jafningjanálgun að aukinni virkni, félagslegri heilsu og sjálfsvinnu

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.