Jarðtenging með náttúrulegum efnum og áferð

Svala Jónsdóttir innanhússarkitekt og Arna Þorleifsdóttir innanhússhönnuður gáfu okkur góð ráð og spáðu fyrir um trend og strauma í veggefnum og litavali um þessar mundir. Þær sjá mun meira um áferðir á veggjum í stað hefðbundinnar málningar. Náttúruleg efni halda áfram að vera eftirsótt og eins er með hlýja litatóna. Blanda af stórum og smáum flísum í kremuðum tónum mun njóta aukinna vinsælda á árinu og litrík heimili munu sækja í sig veðrið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.