Jól í Tryggvaskála á Selfossi

Jólin koma brátt og þá er tilvalið að gera sér ferð í nýja miðbæinn á Selfossi. Þar eru kaffihús, jólahús, verslanir og veitingastaðir sem eru ekki í Reykjavík. Má þar nefna Tryggvaskála sem er í elsta húsi bæjarins og verður staðurinn með jólaívafi á aðventunni. Jólahlaðborð Tryggvaskála seldist upp í október og því er ekki seinna vænna að bóka borð ef þið viljið ná að gæða ykkur á matnum á jólamatseðli Tryggvaskála.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.