Jólabarn í miðbænum

Einn góðan haustdag kíktum við í heimsókn í fallega íbúð í vesturhluta miðbæjar Reykjavíkur. Þar býr Ragnar Sigurðsson, innanhússarkitekt FHI og einn þáttarstjórnanda Bætt um betur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í vor. Ragnar hefur búið í íbúðinni síðastliðin þrjú ár og unnið hörðum höndum að því að gera hana að sinni. Útkoman er alveg frábær enda Ragnar mikill fagurkeri og með eindæmum smekklegur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.