Konfekt eftir súkkulaðigerðarmann kokkalandsliðsins

Chidapha Kruasaeng súkkulaðigerðarmaður er afar fær í sínu fagi og hefur unnið við það síðastliðin sjö ár hjá HR Konfekt. Auk konfektgerðar hefur hún mikla unun af því að skapa skúlptúra úr súkkulaði, líkt og fjórtánda jólasveininn sem hún kallar Súkkulaðigám og Tröllið sem stal jólunum. Súkkulaðistytturnar vekja alltaf lukku áhorfenda en gerð þeirra krefst mikillar nákvæmni, listfengi og sköpunargáfu sem Chidapha býr yfir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.