Jólasalat með ástaraldinvínagrettu og pumpkin spice pecanhnetum

Mér finnst mikilvægt að hafa veglegt salat með öllum mat og elska að aðlaga salötin eftir árstíðum og tilefni. Besta leiðin til að halda matarmiklum salötum ferskum og stökkum er að velja grænmeti sem mýkist ekki um leið og því er blandað saman við annað hráefni. Ferskt íslenskt toppkál eða hvítkál ásamt kúrbít og öðru stökku káli kom því strax í hugann með ástaraldinvínagrettu. Ilmandi sykraðar Pumpkin Spicepekanhnetur setja svo jólabrag á salatið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.