Kaffiklúbburinn og hinn fullkomni kaffibolli

Við litum í hjá Kaffiklúbbnum sem býður upp á ferðalag í hverjum bolla með nýmöluðu gæðakaffi frá verðlaunaristurum um allan heim. Óli Tómas Freysson einn stofnenda Kaffiklúbbsins tók á móti okkur og við fengum að vita hvernig má hella upp á hinn fullkomna kaffibolla.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.