„Kannski er ég hrifnari af hinsegin höfundum“ 

Þuríður Blær, sem er alltaf kölluð Blær, er leikkona í Þjóðleikhúsinu og rappari í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Hún býr í Vesturbænum ásamt manni sínum, syni og kettinum Nóru.

 Blær er lesandi vikunnar að þessu sinni og svaraði nokkrum spurningum um lestrarvenjur sínar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.