Kelað í kagganum

Bíllinn er fínn til að koma okkur á milli staða en það má nota hann í ýmislegt fleira en skutlast með rusl í Sorpu eða keyra með börnin til tannlæknis. Það má líka nota hann sem afdrep fyrir kelerí og kynlíf. Sé friðurinn lítill sem enginn á heimilinu eða hætta á að unglingurinn æði inn á ykkur í miðjum klíðum getur til dæmis verið virkilega notalegt að bregða sér í bíltúr með makanum til að gamna sér einhvers staðar í einrúmi. Meira að segja þótt þú farir ein/n, ef þú skilur hvað ég meina. Það þarf ekki einu sinni að fara langt, bíllinn gæti þess vegna staðið inni í bílskúr. Þetta snýst allt um að finna rétta staðinn, stilla sig inn á aðstæður og muna að hafa gaman. Ég tók saman nokkur atriði sem gott er að hafa í huga áður en farið er að gamna sér í bílnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.