Kiehl´s-snyrtivörurnar á Íslandi

Kiehl´s-snyrtivörurnar eru nú loks fáanlegar á Íslandi og eflaust eru margir sem munu fagna því enda frábærar vörur, bæði fyrir andlit og líkama en einnig er hægt að fá herralínu. Vörurnar hafa verið til síðan 1851 og enn seldar í sama húsi og starfsemin hófst í á Manhattan. Kiehl´s henta öllum húðgerðum, eru umhverfisvænar og þekktar fyrir gæði enda eingöngu unnar úr besta fáanlegu hráefni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.