Kjólarnir í haust

Kjólar í haustlínum tískumerkjanna eru áberandi í búðunum. Þeir ná niður fyrir hné og eru í fallegum vetrarlitum eins og brúnum, grænum, vínrauðum og auðvitað svörtum en það eru líka líflegri litir eins og appelsínugulur og ljósblár. Já, ljósblái liturinn verður heitur í vetur. Við kíktum í búðir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.