Kofi Stúdíó – heilnæmt timburhús í miðbænum

Nýlega reis timburhús á horni Seljavegar og Nýlendugötu í fallega rústrauðum lit, smágert en byggt í anda húsanna í götunni. Samkvæmt húsakönnun sem gerð var árið 2003 kemur fram að Nýlendugata hafi myndast á síðari hluta 19. aldar samsíða Vesturgötu. Árið 1896 hlaut gatan nafn sitt eftir tómthúsinu Nýlendu sem stóð þar, en var síðar flutt í Árbæjarsafnið árið 1973.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.