Koma listinni nær almenningi – opna nýtt sýningarrými í Hörpu

Listval, myndlistarráðgjöf og gallerí, hefur nú opnað nýtt rými í Hörpu. Það eru þær Elísabet Alma og Helga Kjerúlf sem standa að þessu nýja sýningarrými. Þær segja markmiðið með opnun nýs rýmis vera að kynna íslenska myndlist enn frekar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.