Komdu eins og þú ert

Þrátt fyrir viðamiklar rannsóknir á kynhegðun og kynhvöt manna, aukna umræðu og hispursleysi gagnvart kynferðismálum eru mýtur um kynlíf kvenna lífseigar. Það er ekkert leyndarmál að sumar konur þurfa að hafa meira fyrir því að uppgötva unað kynlífsins en Emily Nagoski telur að þar standi okkur helst fyrir þrifum félagsleg mótun fremur en líkamlegar ástæður.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.