Komdu sogæðakerfinu í gang 

Finnir þú stöðugt fyrir þreytu og verkjum og ert gjörn/gjarn á að fá sýkingar gæti það bent til þess að sogæðakerfið þitt sé í einhverjum vandræðum. Það er hluti ónæmiskerfis líkamans og fjarlægir umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Hvað er hægt að gera til að hressa sogæðakerfið við?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.