Krossbollur

Á föstudeginum langa eru krossbollur borðaðar á Bretlandseyjum, Írlandi, í Kanada og víðar. Þetta eru sætar, mjúkar og kryddaðar bollur skreyttar krossi. Margar sagnir og þjóðsögur eru tengdar þeim, meðal annars sú að þessar bollur muni ekki skemmast eða mygla það sem eftir er ársins frá páskum. Það hefur kannski bara aldrei reynt á það því þær eru einstaklega ljúffengar og því fljótar að klárast.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.