Kynnir handgerð sælkerakrydd frá Túnis – „Mamma er rosalega stolt og ánægð“ 

Kryddin frá Mabrúka eru ný og spennandi vara fyrir sælkera en það er Safa Jemai sem er konan á bak við fyrirtækið. Safa er frá Túnis en hefur búið hér á landi í þrjú ár, hún starfar sem forritari en hefur undanfarið unnið að því að setja fyrirtækið Mabrúka á laggirnar í samvinnu við fjölskyldu sína í Túnis. Kryddin frá Mabrúka eru handgerð þar í landi en það er móðir Söfu sem sér um alla framleiðslu og notast við hráefni í hæsta gæðaflokki. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.