Lætur ekki sjá sig í eldhúsinu um áramótin

Sindri Guðbrandur Sigurðsson hefur á skömmum tíma skapað sér sess á meðal okkar fremstu matreiðslumanna. Hann stóð svo sannarlega upp úr á árinu því hann sigraði keppnina Kokkur ársins 2023 og mun hann keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or­matreiðslukeppninni í Þrándheimi í Noregi í mars á næsta ári. Fyrr á þessu ári stofnaði Sindri veisluþjónustuna Flóru ásamt Sigurjóni Braga Geirssyni sem sigraði keppnina Kokkur ársins 2019.Sindri Guðbrandur Sigurðsson hefur á skömmum tíma skapað sér sess á meðal okkar fremstu matreiðslumanna. Hann stóð svo sannarlega upp úr á árinu því hann sigraði keppnina Kokkur ársins 2023 og mun hann keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or­matreiðslukeppninni í Þrándheimi í Noregi í mars á næsta ári. Fyrr á þessu ári stofnaði Sindri veisluþjónustuna Flóru ásamt Sigurjóni Braga Geirssyni sem sigraði keppnina Kokkur ársins 2019…

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.