Langar að hvetja áhorfandann til að spyrja spurninga

Agnieszka Sosnowska er fædd í Varsjá í Póllandi en ólst upp í Boston í Massachusetts. Hún lauk BFA (e. Bachelor of Fine Arts) gráðu frá Massachusetts College of Art og MFA frá Boston University. Agnieszka er þekktust fyrir sjálfsmyndir sínar sem spanna nú um 30 ár, en hún hefur verið að skapa þær frá því að hún var 18 ára gömul.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.