Langar að segja sögur og veita upplifun með ilmum 

Ég mæti í vinnustofu Erlu, stofnanda og eins eigenda Urðar. Um er að ræða íslenskt vörumerki sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilma og húðvörur. Verið er að fylla á nýja sendingu af fjalla- og steinasápum, tvo af vöruflokkunum sem Urð er hvað þekktast fyrir en ævintýrið hófst með þeim og ilmkertunum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.