Langar mikið að lesa Þung ský

Unnur Lilja Aradóttir hlaut Svartfuglinn í ár fyrir sakamálasöguna Höggið. Unnur Lilja hefur áður gefið út tvær skáldsögur, Einfaldlega Emma og Birta, ljós og skuggar. Þær tvær fyrri snúast öðrum þræði um leyndarmál þótt þær séu ekki beinlínis glæpasögur. En báðar eru þrungnar spennu engu að síður. Vikan kíkti á hvað Unnur Lilja er að lesa þessa dagana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.