Las um eigin persónur í annarri bók

Eva Björg Ægisdóttir hefur skipað sér sess meðal bestu sakamálahöfunda landsins og nýjasta bók hennar, Þú sérð mig ekki, er spennandi og skemmtilega fléttuð. Eva Björg brá sér til Kanaríeyja um jólin og auðvitað hafði hún með sér góðar bækur að lesa.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.