Les aldrei fyrir svefninn

Hildur Knútsdóttir hefur getið sér gott orð fyrir spennandi og frumlegar barna- og ungmennabækur sínar. Fyrir jól sendi hún frá sér tvær bækur, Nú er nóg komið, fjöruga barnabók sem hún vinnur ásamt Þórdísi Gísladóttur og Myrkrið milli stjarnanna, skáldsögu fyrir fullorðna, sannkallaða hryllingssögu. Vikan ákvað að forvitnast um hvað Hildur væri að lesa.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.