Leyndarmálin sem sundra okkur

Líf Joönnu Whitman snýst á hvolf þegar fyrrverandi eiginmaður hennar kokkurinn Cliff Whitman deyr í bílslysi. Eiginmaðurinn var frægur að endemum og hafði notið þess í ystu æsar að baða sig í sviðsljósi fjölmiðla, slúðurfrétta og fangi ótal kvenna í 20 ára hjónabandi þeirra. Joanna sem var heilinn á bak við velgengni mannsins síns og fyrirtækis hans hafði sömuleiðis verið undir nálarauga slúðurmiðla og hafði dregið sig í hlé eins og hún gat frá augum almennings og fyrrum vina sinna í smábænum sem hún ólst upp í.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.