„Líf okkar snýst um að næra þjóðina fallega“

Anna Marta og Lovísa Ásgeirsdætur eru eineggja tvíburar og mæður með ástríðu fyrir litríkum mat og heilsu. Bætt mataræði og heilsa er það sem þær brenna fyrir og vilja þær deila með öðrum í gegnum líkamsrækt og framleiðslu á matvöru úr gæðahráefnum. Nýverið settu þær á markað súkkulaðið Hring og tvær nýjar tegundir af pestó.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.