Líflegt og litríkt

Rúmgott og bjart barnaherbergi í Kópavoginum í eigu Aprílar Rósar, fimm ára. Foreldrum hennar þykir mikilvægt að hennar hugmyndir og skoðanir fái að skína í gegn en hér helst í hendur notagildi, gæði og gott skipulag.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.