Lífræn og náttúruleg form 

Gafflar, skeiðar og hnífar sem líkjast trjágreinum og postulínsmunir sem eru óreglulegir í laginu og minna svolítið á skeljar er meðal þess sem Roos Van de Velde hannaði í samstarfi við Serax. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.