Lífsreynslusaga: Sorgin er að buga mig

Í rúm fjórtán ár hef ég verið í hjónabandi með konu sem mér þykir mjög vænt um. Við eigum yndisleg börn og þótt oft hafi gefið á bátinn, fjármálin verið erfið og fleira, binda okkur sterk bönd og við höfum alltaf reynt að láta hjónabandið ganga. Fyrir nokkrum mánuðum komst ég hins vegar að því að hún er alkóhólisti og hefur verið dagdrykkjumanneskja um tíma.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.