Lilý sýnir handunnar gólfmottur á HönnunarMars – „Hátíðin er algjör veisla!“

Listakonan Lilý Erla Adamsdóttir kynnir línu af handunnum tuftuðum gólfmottum á HönnunarMars. Innblásturinn sótti hún í náttúruna; heiðalyng, mosa og íslenskar bergtegundir. Hægt verður að panta mottu úr línunni hjá Lilý en framleiðslan verður staðbundinn, hæg og handgerð. Sýningin er unnin í samstarfi við Sjöstrand Ísland.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.