List án landamæra

Nú stendur yfir hátíðin List án landamæra í Gerðubergi. Þessi stórskemmtilega hátíð hefur verið haldin frá árinu 2003 og vakið mikla athygli fyrir þá fjölbreytilegu og áhugaverðu listsköpun sem þar gefur að líta. Hér erum við minnt á að þótt við séum alls konar liggur sköpunarþörfin eins og rauður þráður gegnum allt okkar líf og opnar okkur leið til að tjá eigin hugsanir og skilja hugarheim annarra. Listamaður hátíðarinnar að þessu sinni er Elfa Björk Jónsdóttir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.