Glæsileg þakíbúð í Borgartúni – „Geggjað að byrja með auðan striga“

Nýverið skoðuðum við íburðarmikla og smart þakíbúð í Borgartúni en þar býr Inga Tinna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Dineout. Hún er mikill fagurkeri eins og sjá má á heimili hennar og er óhætt að segja að hún hafi hugsað vandlega út í hvert smáatriði þannig að heildarútkoman er hin glæsilegasta. Inga Tinna hefur alltaf haft áhuga á heimili og hönnun og fékk mikla útrás fyrir það áhugamál þegar hún var að koma sér fyrir í nýju íbúðinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.