Listamaðurinn Jón Sæmundur: Dauðinn og lífið helsti innblásturinn

Jón Sæmundur, betur þekktur sem Nonni Dead, er mörgum kunnur. Hann skaust hratt fram á sjónarsviðið og hefur komið víða við á listaferlinum. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann og útskrifaðist árið 2001 með meistaragráðu í myndlist frá Glasgow School of Art. Jón Sæmundur hefur í gegnum tíðina notast við hina ýmsu miðla í sinni listsköpun þar sem hann sameinar meðal annars myndlist, tónlist, fatahönnun og aðra þætti. Hann rekur vinnustofu að Laugavegi 29 og hefur gert í mörg ár þar sem við fengum að líta inn og skyggnast betur inn í þennan sterka karakter.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.