Listin að gefa góðar stundir og gleði

Jólagjafahugmyndir 2023

Sælla er að gefa en að þiggja segir máltækið, en það er þó allra sælast að gefa ástvinum sínum gjafir sem að eru ekki bara skemmtilegar og fallegar, heldur líka umhverfisvænar og endingargóðar. Einhverja upplifun sem að situr jafnvel eftir eða áskrift sem að heldur áfram að gefa út árið. Það getur verið erfitt að finna lausn á fallegum glaðning í jólapakkann í hafsjó af vöruúrvali nútímans. Og hvað á að gefa þeim sem skortir ekkert? Erum við jafnvel allt of oft að láta ýta okkur út í að kaupa og þrá eitthvert dót og glingur sem að gefur ekkert af sér? Við tókum saman nokkrar hugmyndir að gjöfum sem að skapa ekki eins mikla sóun. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.