Listrænt heimili hönnuðar í Seljahverfinu

Eva María Árnadóttir, sviðsforseti arkitektúrs, hönnunar og myndlistar við Listaháskóla Íslands, býr í glæsilegu raðhúsi í Seljahverfinu ásamt Trausta Stefánssyni, verkfræðingi og stærðfræðikennara við Menntaskólann við Hamrahlíð, og dætrum þeirra Sögu Ísold, sjö ára, og Hrafntinnu, fimm ára. Lofthæðin, útsýnið og fermetrafjöldinn var það sem heillaði þessa ungu fjölskyldu en þau hafa nú gert heimilið að sínu með virðingu fyrir því sem var fyrir….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.