Litagleði við Hverfisgötu

Nýverið hittum við Sólrúnu Ósk Jónsdóttur, sem rekur hönnunarstúdíóið Studio Ósk, í fallegri kjallaraíbúð við Miklubraut. Íbúðina endurhannaði hún árið 2021 og gjörbreytti þá skipulaginu þannig að nú minnir það eilítið á hönnun sem sést gjarnan í sambærilegum íbúðum í Bretlandi. Íbúðin er 126 fermetrar í húsi sem var byggt árið 1946 og lagði Sólrún áherslu á að taka mið af sögu og byggingarári hússins við endurhönnunina.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.