Litli barinn

Litli barinn er nýr og spennandi staður við Ránargötu 4a í Reykjavík. Barinn er staðsettur við Local 101 hótelið en Alma Högna Bremod og David Siklos opnuðu staðinn sem þau vilja að endurspegli borgina.  Staðurinn býður upp á íslenska smárétti sem eru paraðir með líflegum drykkjum, allt úr staðbundnu hráefni. Þau kanna bragðheim íslenska grænmetisins, jurtanna, dýraríkisins, sjávarins og heim líkjöranna. Hér má fara í matarferðalag með íslenskri menningu, tónlist og listum í forgrunni.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.