„Litlir hattar, stór hjörtu“

Neistinn styrktarfélag hjartveikra barna stendur að fjölmörgum viðburðum, meðal annars verkefninu Litlir hattar, stór hjörtu. Þá eru öllum nýburum sem fæðast þá viku gefin rauð húfa til að minna á félagið, og þau börn sem greinast með meðfædda hjartagalla. Uppskriftin fylgir hér með og eru öflugir prjónarar hvattir til að prjóna og leggja Neistanum lið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.