Litrík lína eftir kokkinn og listakonuna Lailu Gohar 

Listakonan og kokkurinn Laila Gohar hefur hannað fallega línu af borðbúnaði og aukahlutum í eldhúsið í samstarfi við HAY. Með línunni vill hún fanga gleðina sem fylgir því að bjóða fólki heim í mat og drykk og setjast niður í góðra vina hópi. Línan heitir Sobremesa sem er spænskt orð yfir hefðina sem er að setjast niður í næði og njóta líðandi stundar í góðum félagsskap eftir seðjandi máltíð.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.