Litríkur og bragðgóður matur hjá Hildi – „Aðalatriðið að ná góðum samverustundum með vinum“

Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins, bauð nýverið í skemmtilegan vinkonubröns heim til sín og leyfði Gestgjafanum að vera með. Maturinn sem hún bauð upp á var fallegur, litríkur og bragðgóður og þannig vill Hildur hafa það. Hún segist hafa gaman af eldamennsku þegar hún hefur tíma til að nostra við matinn en lýsir sér sem fremur vanafastri.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.