Ljósin tendruð í nýuppgerðri útsýnisíbúð

Í útsýnisíbúð í Salahverfi í Kópavogi býr Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni á menntasviði Kópavogsbæjar, ásamt eiginmanni sínum, Baldri Dýrfjörð lögfræðingi. Þau hjónin tóku íbúðina í gegn árið 2021 með hjálp Svölu Jónsdóttur, innanhússarkitekt og dóttur þeirra. Jólin koma brátt en þá kemur fjölskyldan saman heima hjá þeim enda hvergi betra útsýni yfir jól og áramót.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.