Ljóst og létt á fallegu heimili á Selfossi 

Í smekklegri íbúð í parhúsi við Þúfulæk á Selfossi búa þau Sesselía Dan Róbertsdóttir og Gunnar Bjarni Oddsson, kallaður Gunni. Þau festu kaup á íbúðinni í júlí í fyrra og fengu afhent í ágúst, síðan þá hefur þeim tekist að koma sér vel fyrir og er greinilegt að þarna búa miklir fagurkerar. Ljós litapalletta einkennir heimilið en Sesselía segist heillast af birtu og léttleika þegar kemur að innanhússhönnun. Eftir mikla vinnu við að hreiðra um sig segir Sesselía þau vera himinlifandi með útkomuna. „Stundum trúi ég eiginlega ekki að við eigum heima hérna.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.