Ljúffengur matur og „búbblur“ í blómlegu umhverfi 

Veitingastaðurinn Finnsson Bistro í Kringlunni er sannkallaður fjölskyldustaður en það eru systkinin Klara Óskarsdóttir og Finnur Óskarsson sem reka hann ásamt foreldrum sínum, Óskari Finnssyni og Maríu Hjaltadóttur. Helstu áherslurnar hjá fjölskyldunni eru að bjóða upp á ljúffengan mat á sanngjörnu verði í notalegu umhverfi og veita góða þjónustu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.