Lýsa einkenni stjörnumerkjanna ráðherrunum?

Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra tók til starfa 27. nóvember síðastliðinn, ráðherrum fjölgaði um einn og eru nú 12 ráðherrar í ríkisstjórn og hafa ekki verið fleiri í áratug. Margir ráðherrar skiptu um ráðuneyti og titil og mættu því á nýjan vinnustað. Ráðherrarnir 12 eru í átta stjörnumerkjum, enginn þeirra er naut, tvíburi, krabbi eða ljón. En eiga eiginleikar stjörnumerkjanna við um ráðherrana?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.