Mælir með að flýta sér hægt í framkvæmdum

 Fagurkerinn Helga Vala Jensen, kölluð Vala, bauð okkur nýverið í heimsókn á smekklegt heimili sitt í Hafnarfirði þar sem hún býr með eiginmanni sínum og tveimur sonum þeirra og sagði okkur frá þeim endurbótum sem þau hafa ráðist í undanfarin ár. Hún hefur brennandi áhuga á heimili og hönnun og fékk mikla útrás við að standa í framkvæmdum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.