Málum bæinn rauðan

Þegar stóru tískuhúsin frumsýndu haust- og vetrarlínur sínar fyrir árið 2023 var augljóst að rauður ætti að verða áberandi litur næsta misserið. Rauðar flíkur og fylgihlutir tóku yfir tískupallana og það leið ekki á löngu þegar gæta mátti áhrifa í götutískunni og á slám hinna ýmsu verslana. Við fögnum því og hlökkum til þess að finna leiðir til þess að bæta þessum djarfa og líflega lit í fataskápinn okkar.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.